16.5.2007 | 14:54
Elsku drengurinn
Óskaplega er fallegt þegar einn valdamesti maður landsins lýsir áhyggjum yfir þróun réttarríkisins. Ef það er einhver manneskja á þessu landi sem gæti verið persónugerfingur réttarríkisins um þessar mundir væri það sami elsku drengurinn. Hann reynir að hafa áhrif á kjósendur með sínum hætti, andskotar hans með öðrum. Báðir eru löglegir en guð minn góður ef Björn Bjarnason ætlar að fara að kvarta undan siðleysi.
Ef þú þolir ekki hitann elsku vinur, ekki vera þá að þvælast í eldhúsinu.
Björn lýsir áhyggjum af þróun stjórnmálastarfs og réttarríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Daði Ingólfsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.